
Núna er hnappurinn ekki virkur.
Eftir að pyrolytic hreinsunarkerfinu er lokið
birtist tíminn á skjánum. Ofnhurðin er ennþá
læst.
Þegar ofninn er orðinn kaldur heyrist hljóð-
merki, táknið
mun hverfa og hurðin opn-
ast.
Að stöðva pyrolytic hreinsunarkerfið hvenær
sem er; Ýtið á hnappinn
.
ATHUGIÐ: Tímamerkið sýnir einnig kæling-
artímann. Hreinsunaraðferðin mun rofna ef
eldunarkerfi er valin á meðan pyrolytic er virkt.
Ef lás ofnsins er á er ekki hægt að velja eld-
unarkerfi þar til hann hefur opnað sig aftur.
Bíðið þangað til dyrnar opnast til að nota ofn-
inn.
Til að forrita pyrolytic hreinsunarkerfið
(byrjun seinkað, sjálfkrafa stöðvun)
Hægt er að forrita byrjunar- og lokatíma á
pyrolytic hreinsunarkerfinu.
1.
Ýtið á hnappinn
til að kveikja á ofnin-
um.
Ýtið á hnappinn
eins oft og þarf þang-
að til Pyro táknið
(stig 1 - P I) birtist á
skjánum.
Táknið og merkið Pyro
blikkar á
skjánum á sama tíma og hljóðmerkið gef-
ur frá sér hljóð.
Það þýðir að áður en pyrolytic hreinsun-
arkerfið er sett af stað, þarf að fjarlægja
alla aukahluti ofnsins og hæðargrindurnar
innan úr ofninum (sjáið kaflann á undan).
2.
Eldunartíma táknið
mun blikka í
nokkrar sekúndur; á meðan þarf að ýta á
hnappinn '
' eða ' ' til að velja pyr-
olytic 1 (P I) eða pyrolytic 2 (P 2).
3. Þegar búið er að velja ákveðið pyrolytic
kerfi mun Pyro blikka á skjánum og bíður
eftir staðfestingu til að byrja pyrolytic
hreinsunarkerfið.
Ýtið þá á tímahnappinn
.
"Lok eldunar" táknið
og örin
blikka. Stjórnborðið mun sýna hreinsun
(það er núverandi tími + eldunartími).
1
2
Ýtið á ' ' eða ' ' hnappana til að velja
viðeigandi lok á tímanum. Eftir nokkrar
sekúndur mun orðið Pyro og táknið
hætta að blikka, hljóðmerkið stöðvast á
meðan eldunartímatáknið
mun
blikka þangað til pyrolytic hreinsunarkerf-
ið byrjar.
4. Eftir smá tíma læsist hurðin og samsvar-
andi tákni
mun koma í ljós.
Eftir að pyrolytic hreinsunarkerfinu er lokið
birtist tíminn á skjánum. Ofnhurðin er læst.
Þegar ofninn er orðinn kaldur heyrist hljóð-
merki og hurðin mun opnast.
Að stöðva pyrolytic hreinsunarkerfið hvenær
sem er: Ýtið á hnappinn
.
Ofnhurðin
Ofnhurðin er gerð úr þremur glerplötum.
Hægt er að taka ofnhurðina í sundur og fjar-
lægja innri plöturnar til að auðvelda þrif.
Mikilvægt! Takið ofnhurðina af áður en
hún er þrifin. Ofnhurðin gæti lokast
snögglega ef reynt er að taka
glerplöturnar úr meðan hurðin er enn í
ofninum.
Hurðin er tekin af sem hér segir:
1. Opnið hurðina upp á gátt.
2. Finnið hurðarlamirnar
3. Lyftið og snúið læsingunum á lömunum
20 progress
Comentários a estes Manuais