
Fylgihlutir
Bökunarplata
Ofnskúffa
Ofngrind
Notkun
Inndraganlegur snerill
Þessi gerð er með inndraganlega snerla.
Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt
inn eða þeir togaðir út.
Hægt er að hafa þá alveg dregna inn þegar
ofninn er ekki í notkun.
Snerlar fyrir helluborð
Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur hell-
uborðsins eru á rofaborðinu.
Rafmagnshellunum er stjórnað með rofa með
9 stillingum og hægt er að stilla eftirfarandi
kerfi:
– 0 = SLÖKKT
–
1 = Lámark
–
9 = Hámark
Tveggja rása stillingar
(sjá lista yfir vélar í kaflanum "Tæknileg-
ar upplýsingar")
Kveikið á báðum rafmagnshellunum um með
því að stilla eldunarsviðsrofana frá þrepi 9 á "
" (réttsælis)
Það heyrist greinilegur "smellur".
Nú er búið að kveikja á báðum hitarásunum
samtímis.
Síðan er hægt að stilla á það hitastig sem
óskað er( snúið snerlinum rangsælis).
Farið aldrei frá ofninum meðan verið er að
elda mat með olíu eða annarri fitu, t.d. fransk-
ar kartöflur vegna þess auðveldlega getur
kviknað í olíu og fitu ef hún ofhitnar.
4 progress
Comentários a estes Manuais