
12
3. Stillið hitastigið á 250°C með því að nota
hnappinn "
".
4. Látið ofninn vera í gangi tóman í um 45
mínútur.
5. Opnið glugga til loftræstingar.
Endurtaka ætti þessa aðferð með kerfinu
"efra og neðra hitaelement" og "rafmagns-
grill" í um 5-10 mínútur.
Meðan á þessu stendur getur myndast
óþægileg lykt. Það er ekkert athugavert við
þetta. Það sem veldur þessu eru leifar af efn-
um sem notuð eru í framleiðslunni.
Þegar þessu er lokið látið ofninn kólna niður
og hreinsið hann síðan að innanverðu með
mjúkum klút vættum í volgu sápuvatni.
Áður en eldað er í fyrsta sinn þarf að þvo allan
aukabúnað ofnsins vandlega.
Þegar ofnhurðin er opnuð skal alltaf taka á
handfanginu í miðjunni þar til hurðin er alveg
opin.
"Kveikt/Slökkt" - hnappur
Það verður að vera kveikt á ofninum áður en
eldunarkerfi eða kerfi eru stillt. Eftir að ýtt hef-
ur verið á hnappinn
mun ofntáknið birtist
á skjánum og það kviknar á ofnljósinu
Hægt er að ýta á hnappinn til að slökkva
á ofninum. Þetta er hægt hvenær sem er. Öll
eldunarkerfi eða kerfi munu stöðvast, það
slokknar á ofnljósinu og tímaskjárinn sýnir að-
eins tímann.
Það er mögulegt að slökkva á ofninum hven-
ær sem er.
Hvernig á að velja eldunarkerfi
1.
Kveikt er á ofninum með því að ýta á
hnappinn.
2.
Ýttu á hnappinn
til að velja ákveðnar
ofnstillingar. Í hvert skipti sem er ýtt á
hnappinn
mun eldunarkerfið á skján-
um birtast og viðeigandi eldunarkerfis-
númer kemur fram til vinstri af núverandi
eldunarkerfistákni
3.
Ýtið þá á hnappinn "
" eða " " til að
velja rétt hitastig ef forstillta hitastigið
hentar ekki. Hitastigið er stillt í 5 gráða
skrefum.
– Þegar ofninn hitnar rís hitamælistáknið
hægt upp
sem gefur til kynna þá hitast-
igsgráðu sem er í ofninum.
Þegar viðeigandi hitastigi er náð, mun
hljóðmerki heyrist í stuttan tíma og hit-
amælistáknið
mun lýsast upp.
6 progress
Comentários a estes Manuais